Tuesday, March 22, 2016

45-41

FAVORITE ALBUMS
BY MAX

PART R

R: FAVORITE ALBUMS (45-41)

...And then there were only 50. Fimmtíu. 50 plötur sem eru í mestu uppáhaldi. Díses kræst hvað við erum komnir í mikið quality stuff hérna. Við erum búnir að pikka út alla vondu molana, líka búnir með nokkra góða mola, búnir að klára rauða molann og bleika molann en núna er bara einn moli eftir í dósinni. 50 grænir þríhyrningar sem allir eru guðdómlegir á bragðið. Við ætlum að taka þetta upp um level og droppa bara 5 plötum í einu. Let's do this. 45 - 41 next up. Raise the roof!














45Interpol - Turn on the Bright Lights (2002)
Favorite songs: Untitled, Obstacle 1, PDA

Eins og blanda af Joy Division og Gang of Four með nútímalegt sánd sem hljómar enn í dag sick og fresh. Fokking þétt band, geggjaður trommari og nice textar. You're so cute when you're frustrated! We have 200 couches where you can sleep tight! Gefur strax tóninn með upphafslaginu, elska þegar trommurnar kikka inn. No feeling like it. I will surprise you sometime! Hún væri hugsanlega ofar ef ég hlustaði oftar á hana. Einnig hefur mér aldrei fundist gaurarnir nettir þó þessi plata sé rugl nett. Svo finnst mér ekki öll lögin á sama leveli. 6-7 gjörsamlega frábær lög og svo nokkur sem mér finnst bara ekki nærrum því jafn góð. En það er líka því góðu lögin setja svo rugl háan standard. Eins og PDA eða Obstacle 1. Eða NYC. I'm Sick of spending these Lonely nights. The subway is a porno. The pavements they are a mess. It's up to me now, turn on the bright lights.












Fun FactEins og ég sagði áðan hef ég aldrei haft mikinn áhuga á þessu bandi fyrir utan að elska sándið þeirra. Finnst þeir frekar asnalegir gaurar. Þannig veit ekki mikið um þá og nennti heldur ekki að googla þá djúpt en get sagt að áður en þeir hétu Interpol kölluðu þeir sig The French Letters eða Las Armas (Weapons á ensku). The French Letters er sökkað nafn en Las Armas hefði verið cool, en Interpol er auðvitað mjög nett líka.








44. Coldplay - Parachutes (2000)
Favorite songs: Don't Panic, Trouble, Spies

Tvær plötur hér í 45-41 (þessi og #41) sem fengu bara 5 komma eitthvað frá P4k. Sem er kjaftæði. Ef ég væri faggi myndi ég segja að þessi plata væri yndisleg eða dásamleg því þannig lýsir maður henni best. Ég er faggi. Fyrsta platan þeirra og finnst hún vera einföldust og best í þeim skilningi að þarna reyndu þeir bara að búa til og semja góða tónlist án þess að vera undir nokkurri pressu frá öllum heiminum að búa til góð lög. Líka eina platan sem mér finnst gott og gaman að hlusta á alla í einu. Manni líður ótrúlega vel að hlusta á þessa plötu, maður verður happy og jákvæður. We live in a beautiful world. Parachutes er búin að fylgja mér í meira en 15 ár og mér finnst alltaf jafn þægilegt að hlusta á hana. Það hlýtur að segja margt. Meira en ég ætla allavegana að reyna segja. Bless.








Bonus Song: Styttist í topp10 og við höldum áfram að kynna nýja liði og núna er það þessi flokkur sem verður tileinkaður öðrum lögum með artistunum sem eru það geðveik að mig langar að tala sérstaklega um þau. Mjög asnalegt (samt æstur). Við erum að tala um b-sides, remixes og önnur góð lög. Lagið með Coldplay er Christmas Lights sem er jólalag og eitt uppáhalds jólalagið mitt. Væri til í að fá svona frá fleiri artistum sem ég elska. Þetta er bara venjulegt Coldplay lag í þeirra stíl nema þetta er jólalag. Hversu geggjað væri til dæmis The National jólalag eða Kanye West jólalag? Allavega þetta lag er viðbjóðslega sweet.









43Hot Chip - The Warning (2006)
Favorite songs: And I Was a Boy From School, Over and Over, The Warning

Hot Chip will break your legs. Snap off your head. Hot Chip will put you down. Under the ground. Er eitthvað feitara en 03.26 í Over and Over? Klikkað. Ekkert betra í heiminum en að skeita með þessa plötu í headphones. Mun alltaf forever tengja þessa plötu við það að skeita. Hvort sem það var í Kanada, Belgíu eða bensínstöðinni GRH finnst mér eins og ég hafi alltaf verið að hlusta á þessa plötu þegar ég var að skeita. Man þegar ég fór oft út á nóttunni að skeita einn. Tók bara brettið, ipodinn og fór í einhvern bílakjallara, setti á Hot Chip og æfði mig í að gera kick flips. Eða þegar ég var einn ber að ofan í Kanada að bomba brekkur á leiðinni uppí parkið. Það er eitthvað við þetta núna þegar ég get ekki gert þetta. Fokk. Tryllt plata.










Fun Fact: Þó að tónlistin sé einhver svalasta tónlist allra tíma eru þessir gaurar þvílíkir nördar. Just look at those suckers. Þeir hafa sagt í viðtölum að þeir eru middle-class white guys og hafa aldrei reynt að fela það.








42Eminem - The Slim Shady LP (1999)
Favorite songs: Role Model, Rock Bottom, Still Don't Give a Fuck

I want the money, the women, the fortune and the fame. That means I'll end up in Hell schorching in flames. Ein mesta bomba sem nokkurntímann hefur droppað. Þvílík innkoma. Sagði öllum að fokka sér. Einhver fátækur whiteboy úr trailerpark. Sjokkeraði alla og móðgaði alla. Honum var líka drullufokkingsama. Not a single fuck given. Just don't give a fuck. Fokkaði líka upp rappinu og ég held breytti því, allavega fékk menn til að step their fucking game up. Þarna voru gæjar eins og Biggie og Pac dauðir og Jay-Z, Nas, Wu og fleiri kóngar virtust ekki nenna þessu lengur. Þetta var líka bara svo mikil fokking geðveiki. Tók yfir allan heiminn talandi um sick disturbing hluti eins og að drepa alla í kringum sig, berja konur og sjálfsmorð. Það var eitthvað ekta við Eminem þarna. Ekki það að hann hafi ekki verið að ýkja og ljúga mörgu. Heldur meira hvernig honum var drullusama og sagði bara nákvæmlega það sem honum langaði til að segja. I don't give a fuck - God sent me to piss the world off!








Fun FactSlim Shady LP er ekki fyrsta breiðskífan hans þó flestir haldi það. Árið 1996 gaf hann út fyrstu plötuna sína Infinite. Seldist í svona 1.000 eintökum. Hljómar eins og Demo og Eminem er eins og hann viti ekki hvernig rödd hann eigi að vera með. Er með mjög skræka rödd einhvernveginn. Rappið hans og flæðið samt ennþá pretty good en taktarnir og production-ið frekar weak. 313 er frekar feitt, mæli með því.








41Die Antwoord - $O$ (2009)
Favorite songs: Enter the Ninja, Rich Bitch, Jou Ma Se Poes In'N Fishpaste Jar

There's not a rapper out there who can touch me.
If you don't believe me, run up and try to punch me!

Það er allt til í dag og allt til á internetinu en þetta er enn eitt dæmið um artist sem kom á nákvæmlega réttum tíma. Ef þetta myndi droppa í dag held ég að þetta myndi týnast bara í social media world. En þetta er geðveikt alla leið. Lögin biluð. Textarnir hilarious. Kyle's momma is a big fat bitch! Hreimurinn hilarious. Textarnir harðir og nettir. Fuck with Die Antwoord u fuck with the Army! Suður Afríka. Dvergar. Ninja snargeðveikur hilarious nettur. Yolandi Visser lookar eins og dirty geðveik geimveru kókaín gella en á sama tíma nær hún að vera sjúklega hot og sexý gella. DJ Hi-Tek hilarious. Album coverið það besta sem ég veit um (þetta með 4-tits gellunni sem er verið að mjólka). Þetta band, lögin, videoin, þau sjálf er sick, weird, disturbing en líka fokking gott og skemmtilegt. Einnig eitthvað real vibe við þetta sem er lætur manni líða eins og það sé enginn að grínast eða vera fake hér. Ninja að taka Enya lag og rappa yfir það er það klikkaðasta sem ég veit um. Droppar línnunni I think about you when I masturbate á meðan Enya er í bakrunninum. Disturbingly sick og geðveikt. Að sjá þá live á sunnudegi í hádeginu var sick. Klukkan var svona 12.49 og ég var nývaknaður en það eina sem ég hugsaði eftir fyrsta lagið var get the fucking fucked up! Það hefur aldrei áður og mun aldrei aftur koma svona hljómsveit eða plata.









Fun Fact: Ninja og Yolandi Visser eiga krakka saman. Sem heitir Sixteen. DJ Hi-Tek tók ekki þátt í því að búa til barnið en hef það fyrir áreiðanlegum heimildum að hann borðaði tvö hamborgaratilboð á meðan. Hann gerði það allt saman klæddur í hipphopp gallann sinn en eins og sést er hann tískuguð.



Next Up: 40-36