Sunday, March 27, 2016

20-17

FAVORITE ALBUMS
BY MAX

PART W

W: FAVORITE ALBUMS (20-17)









Við byrjuðum þennan lista í 250. sæti. 250 plötur + allar hinar sem komu til greina en komust ekki á listann. Núna erum við komnir í tuttugu bestu plöturnar. 20 stykki. Wow. What a Ride. Þetta eru merkilegar plötur og það er ekkert grín að fá að enda hér meðal tuttugu bestu. Það var pæling hjá mér að hætta að skrifa um fimm plötur í einu og skrifa bara um eina plötu í eina. En svo vildi ég líka halda áfram að dúndra 5 plötum út í einu þangað til við dettum í seinustu tíu til að gera Top10 more special. En þangað til við lendum þar þurfum við að klára 20-11 og það er grín og kjaftæði hvað 20-11 eru góðar plötur. Svo ég ætla að droppa 4-3-3 eins og fótboltakerfi til að gera þetta meira spennandi. Bolti og Coke. Áfram Tottenham og Blackburn. Við byrjum á að henda inn 4 plötum (20-17), svo 3 (16-14) og svo aftur 3 (13-11) áður en við förum í 10 bestu all times. Heat! Hringið á slökkviliðið það er svo mikill hiti.








20. Drake - Take Care (2011)
Favorite songs: Headlines, Marvins Room, HYFR (Hell Ya Fucking Right)

My man Drizzy Drake. Take Care hlýtur að vera besta breakup plata ever. Þemað á plötunni er einmitt mjög mikið misheppnuð sambönd, gamlar kærustur og að sakna your main bitch. Drake talar líka mikið um einmannaleika og erfiðleikana við það að díla við að vera frægur og ríkur.

Too many drinks have been given to me
I got some women that's living off me

paid for their flights and hotels I'm ashamed
bet that you know them, I won't say no names
after a while girl they all seem the same
I've had sex four times this week, I'll explain

having a hard time adjusting to fame.

Marvins Room er svo ótrúlega hreinskilið og frábært lag og Drake opnar sig algjörlega þar. Það er líka svo auðvelt fyrir hvern sem er að tengja við lagið. Að vera fullur, vera sorgmæddur og lonely, búinn að drekka of mikið og það eina sem þú hugsar um er fyrrverandi kærastan þín. Marvins Room hefði getað verið eina lagið á plötunni og platan hefði samt verið masterpiece.

Bitches in my old phone
I should call one and go home

I've been in this club too long
the woman that I would try
is happy with a good guy


But I've been drinking too much
that I'ma call her anyway and say
"fuck that nigga that you love so bad
I know you still think about the times we had"


Drake hefur alltaf fengið mikið hate fyrir að vera of emotional í rappheiminum. Sérstaklega því stundum er hann að reyna púlla einhvern harðan gaur, eins og þegar hann reyndi að vera einhver gyðinga-mafioso tough guy. Hann á það líka til að vera kjánalegur. Þannig street cred-ið hefur stundum ekki verið perfect en það að hann þori og vilji vera emotional er það sem gerir hann svo frábrugðinn öðrum í rappinu. Hann er óhræddur við að sýna allar tilfinningar sínar og það er það sem gerir tónlistina hans svo fokking sweet. Drake er samt alveg ennþá ballin rappari. Hann er ekki einhver emo bitch. Headlines er lag sem ég tek stundum og hlusta á svona 300 sinnum í röð. Rappa með hverri línu.

I might be too strung out on compliments
overdosed on confidence
started not to give a fuck and stopped fearing the consequence
drinking every night because we drink to my accomplishments.
Drizzy got the money so Drizzy gonna pay it
those my brothers, I ain't even gonna say it
that's just something they know.

I guess it really is just me myself and all my millions.


Drake og Lil Wayne eru með tvö lög saman á plötunni og þeir eru svo gucci combo, væri til í plötu frá þeim eins og þeir lofuðu fyrir nokkrum árum. Bæði lögin geggjuð hits. Take Care með Rihanna er annað geggjað lag og það eru fleiri geggjuð lög með öðrum geggjuðum artists, eins og Crew Love sem hann gerði ásamt The Weeknd og svo eru Kendrick og Rick Ross líka á svæðinu. Í heildina frábær plata frá einum af mínum uppáhalds artist. Sérstaklega í dag, það sem ég hlusta á í dag, þá er Drake alveg topp3. Er alltaf að hlusta á Drake, man. Hlusta alltof mikið á hann.

I'm the fucking man, you don't get it, do ya?
type of money everybody acting like they knew ya

go uptown, new york city bitch
some spanish girls love me like I'm Aventura
tell uncle Luke I'm out in Miami too
clubbing hard, fucking women ain't much to do
wrist blang, got a condo up in Biscayne
still getting brain from a thang, ain't shit changed
how you feel? how you feel?
twenty five, sitting on 25 mil uh

I'm in the building and I'm feeling myself.

We got santa margarita by the liter
she know even if I'm fucking with her, I don't really need her
ah that's how you feel man?
that's really how you feel?
cause the pimpin' ice cold, all these bitches wanan chill
I mean maybe she won't
then again she maybe will
I can almost guarantee she know the deal

real nigga what's up?







Bonus Song: 
Eitt uppáhalds rapplagið mitt all times er I'm on One. DJ Khaled gerði taktinn og fékk Drake, Lil Wayne og Rick Ross, 3 af mínum fav rapper dudes, til að rappa lagið. Svipað og Headlines er þetta lag sem ég get spilað 500 sinnum í röð án þess að fá leið á því. Það sama með myndbandið. Fokking amazing feeling í videoinu. DJ Khaled og Rick Ross hilarious og asnalegir og feitir. Drake nettur og Weezy svo mikill kóngur. Allt við Lil Wayne í þessu videoi er svo sick. Rappið hans, fötin hans, stælarnir. You know the feds listening. Nigga what money?
















19. Red Hot Chili Peppers - Blood Sugar Sex Magik (1991)
Favorite songs: If You Have To Ask, Give it Away, Sir Pscyho Sexy

Ég veit ekki hvernig Blood Sugar Sex Magik endaði í 19. sæti. Mig langaði á tímabili að hafa hana í 45. sæti og svo er einhver fanboi inn í mér sem langar að hafa hana í efstu tíu. En mér leið best að planta hérna svo við höldum okkur við það, asnalegir og sáttir. Þegar ég uppgötvaði þessa plötu fyrst varð hún instantly besta plata allra tíma í mínum heimi. Ef einhver dirfðist til að dissa plötuna eða RHCP var ég tilbúinn að slást. Í mörg ár gat ég svarað hvaða plata væri mín uppáhalds án þess að hugsa. Svarið var alltaf Blood Sugar Sex Magik. Þó ég sé ekki sammála í dag þá þykir mér samt vænt um RHCP tímabilið mitt. Mér þykir líka mjög vænt um að ég er ennþá fan, þó það sé á miklu lægra leveli í dag. Þetta eru snillingar og þessi plata er masterpiece-ið þeirra. En held að þetta sé plata sem eigi eftir að minnka og minnka í áliti hjá mér með hverju árinu sem líður. Ekki að gæðin séu að hverfa, heldur bara einhver fílingur, þetta er svolítið búið hjá mér. Alltaf þegar ég hlusta á plötuna fæ ég skrýtna tilfinningu, eins og ég viti að þetta var einu sinni það besta í mínu lífi en er það ekki lengur. Við skulum samt enda þetta jákvætt og asnalegt þar sem þetta er geðveik plata enda er hún númer #19 og þó ég fái skrýtna tilfinningu þegar ég hlusta fæ ég líka alltaf good feelings og þessi plata er ekki í 19. sæti sem einhver heiðursverðlaun. Elska hvert einasta lag. Hvert einasta lag er sjúklega geðveikt nefnilega. Gítarsólóin hjá Johnny Fru off the charts. Sir Psycho Sexy er 8 mínútur af ecstacy sem bara Red Hot Chili Peppers gætu búið til. Platan var tekin upp í The Mansion í LA og var Rick Rubin producer. Það gerðist eitthvað magnað við upptökur. Þú þekkir þetta. Þú hefur séð Funky Monks. Með allra bestu rokkplötum í sögunni og hugsanlega sú besta að mínu mati. Frábær plata, plata sem hefur spilað stærri part í lífi mínu en nokkur önnur plata líklega. Vild'ég gæti skrifað meira og dýpra um plötuna, geri það kannski seinna, ég veit auðvitað allt um það sem gerðist á þessu tímabili hjá RHCP, en er einhvernveginn búinn að klára allt þegar kemur að þessari. Þú spyrð bara ef þú vilt vita eitthvað. Við skuldum enda þetta á tveimur textabrotum frá Antwan the Swan. Fyrri textinn er um River Phoenix og seinni textinn er um Hillel Slovak. Tveir fagmenn. RIP.























1:
There's a River born to be a giver
keep you warm won't let you shiver
his heart is never gonna wither
come on everybody time to deliver.

2:
I used to shout across the room to you
and you'd come dancing like a fool
shuffle step you funky mother
come to me all warm as covers

rest with me my lovely brother
for you see there is no other
memory so sad and sweet
I'll see you soon, save me a seat.

Well I'm crying now my lovely man
no one can ever fill the hole you left my man
I'll see you later my man if I can

in my room i'm all alone waiting for you to get home
but I know you won't come back
just in case you never knew I miss you Slim
I love you too, see my heart, it's black and blue
when I die I will find you.






18Mos Def - Black on Both Sides (1999)
Favorite songs: Hip Hop, Umi Says, Mathematics

Young man where you from? Brooklyn number one! Mos Def átti árið 1999. Það var eins og hann hafi viljað taka þennan áratug, 90's, áður en það væri of seint, og gjörsamlega slátra honum hipphopplega séð.

Four MC's murdered in the last four years
I ain't trying to be the fifth one, the millenium is here


Mos Def var on a mission þarna. Saving hiphop. Taking it back. Gaurar eins og Mos Def voru horfnir. Rappari með djúpa intelligent texta og á sama tíma sjúklega hæfileikaríkur. Svo þegar þú bætir inn í að hér var rappari sem spilaði á fullt af hljóðfærum á plötunni auk þess að vera tilbúinn að gera allskonar lög úr allskonar áttum þá varstu kominn með eitthvað sérstakt. Umi Says, eitt besta lagið á plötunni er til dæmis miklu meira reggýlag heldur en hipphopp. Burtséð frá þessu öllu er þetta ein besta hipphopp plata sem hefur komið út. Þetta er líka cool plata. Með cool gaur. Það er cool að fíla hana og þér líður cool að hlusta á hana. Cool beans. Mos Def rappar svo mikið og svo fast og svo vel að hann rappar yfir sig. Hann rappar svo mikið að á 17 laga plötu eru bara 3 gestaverse, Mos klárar rest eins og Frank Gallagher á barnum. Að hlusta á plötuna í headphones og hlusta vel fyllist maður svo mikilli aðdáun. Tónlistin er fokking feit og maður hækkar og hækkar en það er ekki hægt annað en að vera bara vá, djöfull er þessi gaur góður. Því Mos Def var og er pure talent, hann var ekki í bófaleik eða reyna vera harður. Mos Def var bara sjúklega hæfileikaríkur rappari með frábæra texta og production-ið hér er sky high homie. Speed Law í headphones er t.d. algjört kjaftæði (I feel it - you can taste it through the speakers!) Það sorglega við þetta allt saman er að Mos náði aldrei sömu hæðum aftur. Droppaði ekki næstu plötu fyrr en 5 árum seinna og hefur að mestu eytt ferlinum síðan í að vera leikari eða láta handtaka sig fyrir mótmæli. En Black on Both Sides mun lifa forever. 1999 baby.



Hip hop is prosecution evidence
the out of court settlement
ad space for liquor, sick without benefits
luxury tenements choking the skyline
it's low life getting tree-top high
here there's a water back remedy
bitter intent to memory
a class E felony facing the death penalty
stimulant and sedative, original repetiteve
violently competitive, a school uncredited
the break beats you get broken with
on time and inappropriate

Hip hop went from selling crack to smoking it

medicine for loneliness
remind me of Thelonious and Dizzy
propers to B-Boys getting busy
the war-time snap shot
the working man's jack-pot
a two dollar snack box
sold beneath the crack spot
Olympic sponsor of the black glock
gold metalist in the back shot
from the sovereign state of the have-nots
where farmers have trouble with cash crops
it's all city like phase two
hip hop will simply amaze you
craze you, pay you
do whatever you say do
but black, it can't save you.








Svo fallegur maður. Vá. no homo.

17. The Strokes - Is This It (2001)
Favorite songs: Someday, Last Nite, Take it or Leave It

Þvílík fokking goddamn veisla. Riffin eru samin af englum. Englum sem reykja sígó og eru í leðurjökkum. Trommurnar og bassinn eru tight shit damn! Get aldrei nokkurntímann verið kyrr þegar ég hlusta á The Strokes. Gítarsólóið í Take it or Leave It (2.08) hlýtur að vera eitthvað grín. Er þetta falin myndavél? Hvaða motherfucker samdi þetta shit? Fokking ruglað sóló. Julian Casablancas, hvað get ég sagt, þú ert gjöf frá Guði. Hefði viljað vera í bílskúrnum þegar þessi lögu voru samin. Hvernig í fokkanum er þetta hægt? Albert Hammond Jr. gefðu mér bankareikninginn þinn, ég ætla leggja inná þig 150 þúsund krónur fyrir að vera svalasti dude sem ég hef séð. Við auðvitað ræddum þessa plötu fram og aftur um daginn og ég tók semi album review á hana um daginn í group þar sem ég fór yfir hvert einasta lag á plötunni þannig ætla stoppa núna. Þú veist hvað þetta er klikkuð plata. Ég veit hvað þetta er klikkuð plata. Every motherfucker knows.











Læt fylgja með live video frá þeim. The Strokes er ekki band sem maður er skoðandi texta fram og tilbaka, ekki að textarnir séu samt lélegir. Maður getur hinsvegar gleymt sér að horfa á þá spila live, eins og við gerðum saman um daginn, þeir eru fokking dáleiðandi live. Gallaskyrtur. Leðurjakkar. Italiano look. Sítt hár. Shit hvað Julian og Albert eru nettir.















Next Up: 16-14