Thursday, March 24, 2016

35-31

FAVORITE ALBUMS
BY MAX

PART T

T: FAVORITE ALBUMS (35-31)

...And then there were only 50. Fimmtíu. 50 plötur sem eru í mestu uppáhaldi. Díses kræst hvað við erum komnir í mikið quality stuff hérna. Við erum búnir að pikka út alla vondu molana, líka búnir með nokkra góða mola, búnir að klára rauða molann og bleika molann en núna er bara einn moli eftir í dósinni. 50 grænir þríhyrningar sem allir eru guðdómlegir á bragðið. Við ætlum að taka þetta upp um level og droppa bara 5 plötum í einu. Let's do this. Seinustu 5 plöturnar áður en við dettum í Topp30. Hallelújah amen. Þvílíkar plötur hér á ferðinni. Alvöru hlunka shit. Beint í skeytin.







35Bloc Party - Silent Alarm (2005)
Favorite songs: Like Eating Glass, Blue Light, This Modern Love

Man þegar ég heyrði fyrsti um Bloc Party. Var að lesa tónlistarblað í einhverri bókabúð og sá album review þar sem gaf þeim 5/5. Dreif mig heim og byrjaði að hlusta á plötuna. Like Eating Glass, lag númer 1, sló mig út á laginu nákvæmlega eins og var lýst í blaðinu. Þetta var bara vá vá vá. Gítarspilið sem byrjar rólega. Svo kikka trommurnar inn, gjörsamlega sick trommur. Svo fyrsta línan. It's so cold in this house! Ég var seldur á staðnum. Man líka hvað ég var hissa þegar ég sá að söngvarinn var svartur. Var búinn að ímynda mér enn einn indie whiteboy-inn. Silent Alarm er ruglað nett nafn. Þetta er svo fokking þétt plata. Textarnir hjá Kele líka ógeðslega góðir, tengdi feitt við þá. You told me you wanted to eat up my sadness. Do you wanna come over and kill some time? 10/10 plata.
















You'll find it hiding in shadows
you'll find it hiding in cupboards
it will walk you home safe every night
it will help you remember

if that's the way it is 
then that's the way it is

I still feel you and the taste of cigarettes
what could I ever run to
just tell me it's tearing you apart
just tell me you cannot sleep

And you didn't even notice 
when the sky turned blue
and you couldn't tell the difference
between me and you
and I nearly didn't notice
the gentlest feeling

You are the bluest light.






34. A$AP Rocky - Long. Live. A$AP (2013)
Favorite songs: PMW (All I Really Need), Fashion Killa, Phoenix

Hárið. Shades. Purple drink. Fötin. Fashion Killa. Gold teeth. Jafnsvalur þegar hann rokkar hettupeysu, hermannajakka eða suit. Í alvörunni fokking fashion killa. Djöfull er hann nettur. Er að googla-imaga hann og hann er swagalegur á hverri einustu mynd. Besti fatastíll í bransanum. Allt við þennan gaur er fokking cool. Pretty Lord Flacko! Nafnið, album coverin, tónlistin, myndböndin, fötin. Enda varð hann að einhverju svona tískuiconi. Stelpur gangandi um í peysum með mynd af honum án þess að vita hver hann væri. Comme des fuckdown. Þessi plata er hans besta og eitthvað það ferskasta sem hefur droppað lengi. Þú heyrir það að þessi plata er glæný, þetta hefði aldrei getað komið út in the 90's eða 00's. Pure fucking cocaine. Fucking problems algjör smellur. Suddenly ruglað lag og uppbyggingin sem topppar á 2.29 er fokking dope. Pure fucking cocaine all over again. Fashion Killa er bara A$AP 101. Phoenix er guðdómlegt og hann þekkir sína menn, namedroppar Cobain og MJ. PMW er bomba. Pussy money weed all I really need. A$AP er maðurinn. Now all hail to the Lord like you do to God. Who am I? Lord Flacko.






All I think about is life, nice, sippin' on Sprite,
Little codeine, nigga get throwed right,
Two blonde dykes wanna kiss all night,
I just pray to God that the shit goes right,
Little arguements in their fists don't fight,
Fuck a dog ho and the bitch gonna bite,
A$AP nigga, sip cris all night,
So them R Kelly hoes gettin' pissed on twice,
Damn how a young nigga get so nice?
Young nigga cold like he sittin' on ice,
Fuck broke, tryin' to be rich all life,
I could've been a criminal and just rolled dice,
My nuts hangin', my top back,
Hoes screamin' that Pac back,
Throwin' Westside, bandana tied,
A$AP life, gotta pac that,
Harlem world my whole block strapped,
Hoes all on my jack strap,
My whip white but my top black,
And my bitch white, but my cock black,
Purple drink, got that,
Tell these hoes all to twerk somethin'
Bounce on me, bitch, hurt somethin'
Tell her pop that pussy like it's worth somethin'
So shawty, she a stunna' and daddy he a runna'
Be that pretty mothafucka, you could call me what you wanna,
Cause I'm in love with that ass, she in love with the cash,
So she shakin' it fast and then makin' them stacks,
And I'm taking it back and I'm taking her back,
To the house just to bust in her mouth and I'm kicking her out!





33Arcade Fire - The Funeral (2004)
Favorite songs: Neighborhood #1 (Tunnels), Neighborhood #4 (7 Kettles), Rebellion (Lies)

Það sem er svo magnað við tónlist er að mismunandi plötur geta verið fullkomnar fyrir mann á mismunandi tímum. Þó ég hlusti sjaldnar á Funeral í dag þá var Funeral algjörlega my life í nokkur ár og ég hugsa til hennar fallega í hvert einasta skipti sem ég hugsa um hana eða spila hana. Ég man þegar ég hlustaði fyrst á þessa plötu. Lá á gólfinu með headphones og var að lesa textana á meðan ég hlustaði. Keypti plötuna. Fyrsta lagið Tunnels rúllaði í gegn og ég las þennan geðveika texta á meðan og eina sem ég hugsaði var vá vá vá. Var svo heillaður af textanum. Meet me in the middle! Middle of the town! We forgot all the names, the names we used to know! We remember our bedrooms and our parents bedrooms and the bedrooms of our friends. Whatever happened to them? Djöfull var þetta fokking fallegt maður. Ég mun heldur aldrei gleyma því þegar ég fór á Arcade Fire tónleika. Það var á Roskilde 07. Eftir að hafa verið í 5 daga mökkaður í verstu rigningu í sögu Roskilde hátíðarinnar var loksins kominn fimmtudagur sem þýddi að tónleikarnir voru að fara byrja. Ég var í pollagalla vopnaður marlboro rauðum og tuborg og allt sökkaði. Allt út í leðju, rigningin stoppaði ekki, fötin voru blaut og manni var skítkalt allan fokking tímann. Þannig það eina í stöðunni var að vera fokked up 24/7. Fyrstu tónleikarnir á Roskilde sem ég fór á var Arcade Fire. Ég var með perfect buzz, það gott buzz að ég var farinn að fíla að láta regnið yfirtaka mig. Við komum okkur fyrir aftast, ég var með sígó game í gangi allan tímann, ef ein kláraðist var önnur komin strax upp og við hliðiná mér var the one and only Maðk með kúrekahatt sem var hilarious. Við fikruðum okkur nær og nær og að hlusta á þessa tónlist í rigningunni, 20 ára, í fyrsta skipti einir í útlöndum, í fyrsta skipti á tónleikafestivali, á tónleikum með fokking Arcade Fire, sem var the shit í okkar augum þarna, það var engu líkt. Never ever forget.







I like the peace
in the backseat
I don't have to drive
I don't have to speak
I can watch the countryside

And I can fall asleep.

My family's trees 

Losing all it's leaves
Crashing towards the driver's seat
The lightning bolt made enough heat
To melt the street beneath your feet.

Alice died in the night
I've been learning to drive

my whole life
I've been learning.




32DangerDoom - The Mouse & The Mask (2005)
Favorite songs: Sofa King, Old School, Space Ho's

Þetta var það sem MF Doom átti skilið. Klikkaða beatmakers sem myndu skapa perfect veröld fyrir textana og rappið hans. Hann byrjaði að gera þetta með Madlib á Madvillainy og svo aftur með DangerMouse á þessari plötu. Þvílíkt teymi. Mér finnst þessi plata vera skemmtilegri, kannski ekki betri, en Madvillain. Get hlustað á hana allan liðlangann daginn! Djók. Samt ekki. Taktarnir frá DangerMouse eru geggjaðir og Doom eins og vanalega er fokking heitari en kveikjari. Scared of bunch of water, then get out of the rain. Order a rapper for lunch and spit out the chain! Best rhymes in the motherfucking game. Þetta er svo skemmtileg og feit plata. Hilarious og sick til skiptis. Að hlusta á rímurnar hans Doom eru forréttindi og ekki skemmir fyrir að Ghostface Killah og Talib Kweli eru gestir. Versið hans Talib er fucking nice. I am so fucking retarded. Ho ho ho you say funny thing! The Mouse and the Mask er so fucking good. Make me up a margarita, I need to take a swim!







DOOM:
Head on straight, mask on crooked,
exit stage left, with the cash gone took it
off like a khufi, the fit was a bit doofy
wet em like a handkerchief on a stanky fatter dude

whether you're a rapper or a damn singer
once you're in there's only one way out, like a gangbanger
with a new crew chain, and street name,
this old thing's rusted, encrusted

as the gold rings the old kings busted
The Super villain slid in your party for free

want an MC? Get out of here kid. you bother me!

Ghost:
The day I took my mask off

my face was missing for two days
for the record, G, came back a year later
a whole new identity, Toney Starks pedigree
my money green like my nickname was celery
Who is Ghost? He flashed his toast
never wore sheets but bulletproof coats
told them ghost is dead, he'll return at the crack of dawn

with a half of face iron, the other half water, look like alien science
in the summertime you can see the face boil
but the other side I keep lubed with Pennzoil
Me and Doom, always be the best on the landing
Superheroes for life until our souls vanish!









31. Death Cab For Cutie - Plans (2005)
Favorite songs: Summer Skin, What Sarah Said, Brothers on a Hotel Bed

Ekki bara vanmetnasta Death Cab platan heldur bara ein mest underrated plata sem ég veit um. Lögin hérna eru annað hvort fullkomin sumarpopplög eins og Soul Meets Body, Summer Skin og Crooked Teeth eða sorgleg gullfalleg róleg lög eins og What Sarah Said og Brothers on a Hotel Bed. Eftir að hafa gefið út frábæra plötu eftir plötu í mörg ár urðu þeir alltaf þekktari og þekktari og Plans var fyrsta stóra platan þeirra. Fengu einhvern mega plötudeal, Transatlanticism sló í gegn, The OC var að gera þá frekar þekkta og voru að verða eitt stærsta indiebandið allavega. Ef maður skoðar plöturnar þeirra byrjuðu þeir með mjög hrátt sánd en urðu alltaf stílhreinni og poppaðari með hverri plötunni þangað til þeir toppuðu það sánd á Plans. En í gegnum árin voru lögin alltaf jafngóð þó sándið hafi þróast. Gibbard er fokking snillingur. Sama hvort það sé línur eins og: Love is watching someone die, so who's gonna watch you die? eða You're so cute when you are slurring your speech! Veit ekki hvað ég á að segja meira. Frábær plata. Vanmetin plata. Ef þú færð ekki viðlagið í Crooked Teeth á heilann er eitthvað að. Ef að þú fílar ekki trommurnar í Summer Skin er eitthvað að. Ef að píanóspilið í What Sarah Said nær þér ekki beint í hjartað er eitthvað að. Ef að þér finnst ekki What Sarah Said vera fokking fallegasta lag í heimi er þetta ekki plata fyrir þig.






Squeaky swings and tall grass
the longest shadows ever cast
the water's warm and children swim
and we frolicked about in our summer skin

I don't recall a single care
just greenery and humid air
then labor day came and went
and we shed what was left of our summer skin

On the night you left I came over
and we peeled the freckles from our shoulders
our brand new coats so flushed and pink
and I knew your heart I couldn't win
'cause the seasons change was a conduit
and we left our love in our summer skin.













Next Up: Topp30