Sunday, March 6, 2016

Indroduction

FAVORITE ALBUMS
by MAX
Part A, B & C
-
A: Introduction:
Er búinn að eyða sirka mánuð í þetta. Ég reyndi að vera eins hreinskilinn við sjálfan mig og ég gat og ekki t.d. velja plötur sem eru meira virtar en aðrar bara því þær eru virtar. Ég reyndi líka að meta þetta útfrá mörgu. Gæðum. Tilfinningu. Áhrif. Og fl. Það að raða var ruglað erfitt en líka mjög skemmtilegt. Uppröðunin er aldrei að fara vera nákvæmlega rétt með svona margar plötur en reyndi að hafa efri hlutann allavega nokkuð réttan. Ef það eru einhverjar plötur sem þér finnst vanta eða plötur sem þú ert forvitinn um hversu nálægt þær voru að komast á listann endilega kommentaðu þær og ég segi þær hversu nálægt þær voru eða bæti þeim við ef ég gleymdi þeim. Ég skoðaði fokking mikið og er nokkuð viss um að ég gleymdi engu en maður getur aldrei verið viss.
Allavega takk fyrir mig, ég er asnalegur og þú líka, höldum áfram með smjörið!
-
B: favorite SOUNDTRACKS:
Drive (2011) og The Place Beyond the Pines (2013) eru held ég my all time favorite soundtracks. Tengi emotionally rugl mikið við tónlistina og myndirnar. Eftir að ég sá Drive í bíó var ég með tónlistina úr myndinni á heilanum í marga mánuði, það sama með Pines en ekki á jafn háu leveli. Þessi 3 lög (Nightcall, Under Your Spell og A Real Hero) eru eitt það besta og óvæntasta sem ég hef lent í.
Ég valdi samt á þennan lista bara frumsamda kvikmyndatónlist (Original Soundtrack written for Movies). Þannig að Pulp Fiction, Almost Famous, 24 Hour Party People, Juice, O Brother, Garden State, The Royal Tenenbaums, Frank, Life Aquatic og fleiri geggjuð soundtracks komast ekki á listann. Drive er reyndar með mjög góða frumsamda tónlist af Clint Mansell en það eru samt hin lögin sem ég tengi mest við.
HM: Jon Brion - Eternal Sunshine of the Spotless Mind (2004), James Newton Howard - Michael Clayton (2007), Hans Zimmer - Inception (2010), Johann Johannsson - Sicario (2015).
15. RZA - Ghost Dog: The Way of the Samurai (1999)
14. Nino Rota - The Godfather (1972)
13. Clint Mansell - Requiem for a Dream (2000)
12. Tangerine Dream - Risky Business (1983)
.
..
...
11. Hans Zimmer - Rush (2013)
10. Badly Drawn Boy - About a Boy (2002)
09. Nick Cave & Warren Ellis - The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford (2007)
.
..
...
08. Karen O & the Kids - Where the Wild Things Are (2009)
07. Daft Punk - TRON: Legacy (2010)
06. Andrey Dergachev - The Return (2004)
.
..
...
05. Eddie Vedder - Into the Wild (2007)
04. David Shire - The Conversation (1974)
.
..
...
....
.....
03. John Frusciante - The Brown Bunny (2003)
.
..
...
....
.....
02. John Williams - Home Alone (1990)
.
..
...
....
.....
01. Paul Kalkbrenner - Berlin Calling: The Soundtrack (2009)
.
..
...
BONUS: favorite 7 songs written for movies:
7. Kindle My Heart - Abigail Doyle & Liesel Matthews (A Little Princess, 1995)
6. Adele - Skyfall (Skyfall, 2012)
....
5. Frank Ocean - Wise Man (Django Unchained, 2012)
4. Queen - Who Wants to Live Forever (Highlander, 1986)
....
3. Michael Fassbender, The Soronprfbs and Stephen Rennicks - I Love You All (Frank, 2014)
2. Eminem - Lose Yourself (8 Mile, 2002)
....
1. Bob Dylan - Things Have Changed (Wonder Boys, 2000)
-
C: ...and now for something completely DIFFERENT:
Tutankhamun Brothers - Kanye West & The Beatles: What's A Black Beatle (2013)
Fann ekki pláss fyrir þessa neinsstaðar. Ekki soundtrack og fannst hún ekki passa inn í mainlist. En allavega geggjuð plata. Besta mashup plata sem ég hef nokkurn tímann heyrt.

D: 11 good "greatest hits" artists:
Svo ógeðslega margir artistar sem eiga annað hvort geggjað safn af hits en plöturnar ekki nógu sterkar eða þá artistar sem ég elska greatest hits/best of með en hef ekki stúderað plöturnar nógu mikið (The Police & Paul Simon gott dæmi). Finnst mjög leiðinlegt að skilja suma þessa artista útaf mainlist (ekki allir en sumir) svo fannst ég þurfa að gefa þeim smá love. Það eru fleiri svona artists en þetta voru 11 sem mér datt í hug núna.
1. The Police
2. Johnny Cash
3. Queen
4. Frank Sinatra
5. Paul Simon.
6. Elton John
7. The Rolling Stones
8. Bob Marley
9. Simon & Garfunkel
10. Elvis Presley
11. The Beatles