Saturday, March 26, 2016

25-21

FAVORITE ALBUMS
BY MAX

PART V

V: FAVORITE ALBUMS (25-21)

...And then there were only 50. Fimmtíu. 50 plötur sem eru í mestu uppáhaldi. Díses kræst hvað við erum komnir í mikið quality stuff hérna. Við erum búnir að pikka út alla vondu molana, líka búnir með nokkra góða mola, búnir að klára rauða molann og bleika molann en núna er bara einn moli eftir í dósinni. 50 grænir þríhyrningar sem allir eru guðdómlegir á bragðið. Við ætlum að taka þetta upp um level og droppa bara 5 plötum í einu. Let's do this. Þetta eru síðustu 5 plöturnar áður en við færum okkur yfir í top fucking 20 bruh. Það er varla hægt að bera plöturnar saman lengur, ég elska þær allar svo mikið en eitthvað verður að vera númer 25 og eitthvað númer 1. Skál homie.













25. Modest Mouse - Good News For People Who Love Bad News (2004)
Favorite songs: The World At Large, Float On, Bukowski

Fyrsta Modest House...afsakið. Fyrsta Modest Mouse lagið sem ég kynntist var Float On. Fyrsta platan sem ég hlustaði á var þessi, Good News. Síðan þá hef ég hlustað á allt með MM og fíla þessa hljómsveit mjög mikið. En samt hefur alltaf GNFPWLBN (wow) verið uppáhalds og besta platan hjá mér þó að þeir eigi margar frábærar. Á sama tíma og ég var að hlusta stíft á þessa plötu var ég líka að lesa Bukowski sem er minn uppáhalds writer all times. Þess vegna fannst mér geðveikt að eitt lag á plötunni var tileinkað honum og finnst það ennþá.

Woke up this morning and it seemed to me
that every night turns out to be
a little bit more like Bukowski
...and yeah I know he's a pretty good read,
but God, who would wanna be such an asshole?

Sándið hjá Modest Mouse er svo one of a kind, þeir eru indíeband en samt eru eins og þeir séu að taka þetta upp 50 árum á eftir siðmenningu. Svo gamaldags villta vestrið indjána sánd eitthvað. Eins og þeir séu allir white trash fyllibyttur sem búa í trailer parki. En þessi plata er líka fokking falleg og flott, gítarspilið er geggjað og sum lögin rugl falleg.

As life get's longer, awful feels softer and it feels pretty soft to me.
And if it takes shit to make bliss, well I feel pretty blissfully.
And if life's not beautiful without the pain
well I'd rather never ever even see beauty again.

Allavega geggjuð plata frá geggjuðu bandi.





Fun Fact: Næsta plata sem kom á eftir þessari, We Were Dead Before the Ship Even Sank er frekar merkileg af mörgu leyti. Auðvitað góð plata sem ég á samt eftir að hlusta á betur. Árið 2006 tilkynntu þeir nefnilega að það væri kominn nýr gítarleikari í Modest Mouse; Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari The Smiths. Ég fékk næstum hjartaáfall þegar ég heyrði fréttirnir svo spenntur var ég. Svo eins og gerist oft þá missir maður áhugann og þegar platan droppaði var ég bara meh. Það sem er annað merkilegt við þessa plötu er að Isaac Brock kynntist Heath Ledger þegar MM voru að túra um Ástralíu árið 2007. Ledger elskaði lagið King Rat og var búinn að undirbúa musicvideo fyrir lagið sme þeir ætluðu allir að taka upp saman. Þeir voru byrjaðir að vinna í videoinu en svo dó auðvitað Ledger svo það endaði að vera unfinished. Sorgmæddur broskall. En myndbandið kom samt út, 18 mánuðum seinna, eftir að fullt af liði hafði klárað það og lagað það en maður veit ekki hvort lokaniðurstaðan sé sú sama og Heath Ledger hugsaði sér.












24. Eminem - The Marshall Mathers LP (2000)
Favorite songs: Kill You, Stan, Marshall Mathers

Platan kom út maí 2000 og ég var nýorðinn 13 ára. Ég var á leið í 8. bekk og þessi plata gjörsamlega tók yfir fokking allt. Hver einasti gaur sem maður hitti vildi tala um þetta. Allir áttu plötuna. Allir kunnu hvert einasta lag utanaf. Þegar við fórum allir til útlanda í fótboltanum voru allir með plötuna í headphones, allir kaupandi Eminem stuff eins og posters. Sumarið 2000 var bara Eminem, Eminem, Eminem, Eminem. 15 árum seinna hefur ekkert breyst. Hún hljómar ennþá jafn fresh. Reiðin og geðveikin er ennþá jafn merkileg. Textarnir eru ennþá jafn sjokkerandi sjúkir og fyndnu kaflarnir eru ennþá jafn hilarious. Taktarnir eru ennþá jafn dark og ruglaðir. Ég er ennþá jafn hissa að þessi whiteboy með aflitaða hárið var svona fokking sturlað góður. Best er auðvitað að platan hljómar ennþá fokking vel. Gjörsamlega geggjuð plata, meistaraverk, og Eminem á toppnum.




I'm so sick and tired of being admired
that I wish that I would just die or get fired
and dropped from my label, let's stop with the fables
I'm not gonna be able to top on "My name is"
and pigeon-holed into some pop sensation
that got me rotated on rock n roll stations
and I just do not got the patience
to deal with these cocky caucasians who think
I'm 
some wigger who just tries to be black 
'cause I talk with an accent
and grab on my balls
so they always keep asking the same fucking questions
what school did I go to, what hood I grew up in
they driving me crazy I can' take it
I'm thankful for every fan I get
but I can't take a shit in the bathroom
without someone standing by it
No I won't sign your autograph
you can call me an asshole I'm glad
cause I am whatever you say I am.










23Death Cab For Cutie - The Photo Album (2001)
Favorite songs: We Laugh Indoors, Information Travels Faster, Styrofoam Plates

The Photo Album byrjar á fallegu rólegu stuttu lagi sem gæti frekar verið endalag heldur en upphafslag. Textinn er rugl sweet (hann er hér fyrir neðan). Lagið fjallar bara um að vera fyrir utan í sígó eftir að partýið er búið og sitja þar með stelpunni sem þú ert skotinn í en þora ekki að taka múvið á hana. Ótrúlega einfalt en Gibbard er snillingur sem nær að fegra allt og gera allt rómantískt. Næst kemur A Movie Script Ending sem er geggjað áður en We Laugh Indoors kemur. Einu sinni tilkynnti ég internetinu að We Laugh Indoors væri besta lag allra tíma. Trommurnar eru snargeðveikar og gítarinn dettur inn og út.

When we laugh indoors the blissful tones bounce off the walls and fall to the ground.

Þegar Gibbard byrjar að kalla I loved you Guenivere og verður alltaf æstari og æstari þangað til hann er búinn að segja það svona 800 sinnum og svo tekur hann næsta verse fokking bálreiður leggjandi allar tilfinningarnar í þetta áður en hann öskrar don't you get me started now!, well það er svo geðveikt. Og öll hljómsveitin er on fire á sama tíma, fylgir honum alla leið, trommurnar hætta aldrei og gítarspilið verður klikkaðara og klikkaðara.

There are piles on the floor of artifacts from dresser drawers and I'll help you pack.

Svo segir hann I loved you Guenivere 800 sinnum í viðbót áður en lagið endar. Information Travels Faster er annar smellur og næstu 2 lög eru rokkuð og geggjuð, sérstaklega Blacking Out the Friction sem er með svo sick gítarspili. Restin af plötunni rennur í gegn á sama leveli hvort sem það er hið þægilega Coney Island eða eitt besta lag plötunnar, Styrofoam Plates, sem fjallar um ömurlegan pabba Ben Gibbard. Hann er gjörsamlega ruthless þar og hraunar yfir hann.

You're a disgrace to the concept of family
I'll stand up and scream if the mourning remain quiet
Just cause he's gone it doesn't change the fact
that he was a bastard in life
thus a bastard in death.

Þegar ég var Death Cab fan númer 1 var The Photo Album uppáhalds Death Cab platan mín en í gegnum árin hefur Transatlanticism orðið meira uppáhalds. Dear god, hvað ég elska þessa hljómsveit.






It's gotten late and now I want to be alone
all of our friends were here, they all have gone home
and here I sit on the front porch watching the drunks stumble forth into the night
"you gave me a heart attack, I did not see you there. I thought you had disappeared so early away from here"
and this is the chance I never got to make a move
but we just talk about the people we've met in the last 5 years
and will we remember them in 10 more?
I let you bum a smoke, you quit this winter past
I've tried twice before but like this, it just will not last.





Ahh halló ég er bara Ben Gibbard og ég er með risastórt höfuð og ég er að negla Zooey Deschanel og ég veit ekki af hverju en við erum að taka mynd af okkur við hliðiná Eyrnaslapa úr Bangsímon.


22The National - High Violet (2010)
Favorite songs: Anyone's Ghost, I'm Afraid of Everyone, Vanderlyle Crybaby Geeks

I'm afraid of everyone. I don't have the drugs to sort it out! Little voice swallowing my soul, soul, soul. Stór partur af mér langaði bara að setja allar The National plöturnar á topp10. Svo mikið elska ég þessa hljómsveit. En ákvað eftir geðveikt langan umhugsunarfrest að setja High Violet í #22. #22 og #21 voru erfiðustu sætin hingað til að velja. Eyddi án djóks mörgum klukkustundum í að pæla í þessum tveimur sætum þar sem þetta eru síðustu tvö sætin fyrir topp20 og ég átti gríðarlega erfitt með að sleppa 2 plötum frá því að enda á topp20. Þetta er fullkomin National plata. I'm Afraid of Everyone er besta National lag allra tíma. Allavega mjög nálægt því. Sá þá taka þessa plötu live árið 2010 og árið 2013. Árið 2010 kom Matt Berninger út í crowdið í lokin á I'm Afraid of Everyone, hljóp um að öskra Little voice swallowing my soul, soul, soul, soul. Það þarf kannski ekki að fara mikið út í það en það var gjörsamlega það ruglaðasta sem ég hef séð. Djöfull var ég æstur. Besta hljómsveit allra tíma.



Say you stayed at home
alone with the flu
find out from friends
that wasn't true
go out at night with your headphones on, again
and walk through the manhattan valleys of the dead

didn't wanna be your ghost
didn't wanna be anyone's ghost
but i don't want anybody else.

You said I came close
as anyone's come
to live underwater
for more than a month
you said it was night inside my heart, it was
you said it should tear a kid apart, it does

I had a hole in the middle where the lightning went through it
told my friends not to worry
didn't wanna be your ghost
didn't wanna be anyone's ghost.






21Clipse - Hell Hath No Fury (2006)
Favorite songs: Ride Around Shinin', Trill, Nightmares

...and one day they may even catch up with me, man. But until then I'm Lenoardo, Catch me if you Can. Bræðurnir Malice og Pusha-T voru Clipse. Malice var fimm árum eldri en Pusha-T er auðvitað miklu frægari í dag eftir að hafa startað sólóferil. Malice er hættur. Eftir að hafa gert Lord Willin' árið 2002 lentu þeir í þvílíku veseni með plötufyrirtækið sitt. Þetta tafði plötuna massívt og allskonar vesen var í gangi sem endaði með að Clipse lögsóttu fyrirtækið til að losna í burtu. Þeir voru brjálaðir og þegar þeir loksins droppuðu plötunni árið 2006 spöruðu þeir ekkert á plötunni. Þeir voru reiðir, harðir, klikkaðir og með miklu meira dark sound.

Mask on face, glock in hand
I was in and out of homes like the Orkin man
Trick or treat niggas
I feel like Robin Hood when I share it with my hood.

Eins og vanalega var öll platan producuð af vini þeirra Pharrell og The Neptunes. Þessi plata er með svo feit beats að það er eiginlega glæpur að hlusta ekki á plötuna í geggjuðum græjum eða á rúntinum í geggjuðum græjum. Mig langar að kaupa mér svartan glæpajeppa bara til að blasta Ride Around Shinin' á rúntinum. Ride Around Shinin' er rúnturinn 101. Eða Trill sem er trilltasta lag ever. Þvílíkur bassi. Og raddirnir hjá Malice og Pusha eru svo fokking sweet. Clipse voru alltaf þekktir fyrir að keep it real og þessi plata er mesta keep it real plata sem ég veit um. Gagnrýnendur kölluðu þetta bestu "coke rap" plötu allra tíma. Damn straight.

Bitch never cook my coke, why? Never trust a ho with your child.

Hvert einasta lag er banger. Front of your crib sounding like Chinese New Year. Brat-brat-brat-ka-ka-ka-kat! Nightmares lokalagið er svo something else. Real special song. Mjög rólegt lag og það tekur mann nokkur skipti að fíla það en það sem gerir þetta lag svo amazing er lokaversið hjá Pusha-T. Það er eitt besta verse sem ég hef nokkurntímann heyrt. Fæ gæsahúð og standpínu í hvert skipti. Motherfucking ei. Nettustu og hörðustu bræður ever. Þessi plata er það ógeðslega góð að ég fæ illt í hjartað að hún slefi ekki inná topp20.






I make big money, drive big cars
everybody know me, it's like I'm a movie star
Virginia nights, sellin' hard white

to sellin' out shows, every gangsta love my flow
still I creep low, thinking niggas trying to harm me
hoping my karma ain't coming back here to haunt me

was it that nigga, I took his powder with a smile
pray to the lord, the gun ain't pop and hit that child, shit
I pilt niggas' girls back like alpha-hydroxy
spent money like Happy Days, I'm the real Fonzie!

Top off the coupe, that's how JFK got shot, B
can't let niggas roll up beside me and 2Pac me
holla if you hear me, tears flowing sincerely

check up on my block weekly, my health yearly
something's wrong with me, niggas don't get along with me
got a fo-fo, hope your body got strong kidneys, oh!







Next Up: Top 20