Friday, March 25, 2016

30-26

FAVORITE ALBUMS
BY MAX

PART U

U: FAVORITE ALBUMS (30-26)

...And then there were only 50. Fimmtíu. 50 plötur sem eru í mestu uppáhaldi. Díses kræst hvað við erum komnir í mikið quality stuff hérna. Við erum búnir að pikka út alla vondu molana, líka búnir með nokkra góða mola, búnir að klára rauða molann og bleika molann en núna er bara einn moli eftir í dósinni. 50 grænir þríhyrningar sem allir eru guðdómlegir á bragðið. Við ætlum að taka þetta upp um level og droppa bara 5 plötum í einu. Let's do this. Það styttist í topp25 og eftir það enn betra topp10. Við erum núna komnir í top30 sem er serious shit. Fire up Sherlock Homes.











30. Red Hot Chili Peppers - Freaky Styley (1985)
Favorite songs: American Ghost Dance, If You Want Me To Stay, The Brothers Cup

Það er eitthvað við þessa helvítis plötu. Get einfaldlega ekki hætt að fíla hana. Þrátt fyrir að ég viti að þetta er svo langt frá því að vera besta platan á listanum. En síðan hvenær skiptir það máli? George Clinton, Funkadelic legendið, produaði þessa plötu og ásamt Chili Peppers bjó til gjörsamlega unique punk/funk/rapp/rokk blöndu. Orkan á þessari plötu er engu lík. Fjórir bestu vinir að leika sér að búa til tónlist. Villtir, trylltir, ungir gaurar sem voru ekki hræddir við neitt. Eiturlyfin flæddu útum allt og eftir upptökur fóru allir to the streets doing their freaky crazy stuff. Enda heitir platan Freaky Styley. Þetta er hugsanlega eina platan í sögunni þar sem eiturlyfjasali hljómsveitarinnar fékk að vera með á plötunni. Þeir voru það syndandi í dópi að þeir voru orðnir blankir við upptökur og gátu ekki borgað da dealer. Svo þeir sömdu við hann að í staðinn fyrir að fá borgað fengi hann að vera í byrjun á laginu Yertle the Turtle og segja...Look at that turtle go bro! Áður en Flea ákvað að hætta vera athyglissjúkur og róa sig aðeins niður og byrja að reyna frekar að þjóna laginu var hann fokking ofvirkur motherfucker á bassanum. Hann bjó til algjörlega nýjan bassastíl sem gerði hann frægan. Það er fokking bilað stundum að hlusta á bassann. Hillel var king of the riffs og gerir öll lög betri. Anthony var ekki orðinn góður söngvari þarna en var samt fucking shit up með geggjuðum stíl, stælum og klikkuðum textum. I was young and cool, shot a bad game of pool, and I hustled all the chumps I could find! Now they call me the swan 'cause I wave my magic wand and I loved all women to death. I partied hard, packed a mean rod, and I'll knock you out with a right or left! Cliff Martinez var svo pure heat on the drums. Eins og ég sagði áðan, það eina sem skiptir máli er hvað manni sjálfum finnst. Það má samt ekki misskiljast, þessi plata er alveg þokkalega vel metin. Af öllum RHCP plötunum hlusta ég líklegast langmest á þessa. Maður fílar það sem maður fílar...og þessi plata er fokking bomba. Haters mega fokka sér. Fuck them...just to see the look on their face! I'm freaky styley and I'm proud!











Give it up to this planet full of strife
we're the brothers cup cuttin' sharp as a knife
with the pop of a snap and the flip of a flap
the cups went up like a natural fact

with the power of the cup we are about to astound
all your preconceptions they will come unbound
we are the brothers cup coming to your town
bringing tubs of love we're going to spread it around.









29Kanye West - Late Registration (2005)
Favorite songs: Gone, Hey Mama, Diamonds From Sierra Leone (Remix)

Bestur. Eftir að hafa gert The College Dropout fylgdi hann efttir henni með þessu meistaraverki. Kanye hefur alltaf gert eitthvað algjörlega nýtt á hverri plötu og gerir hann það hér, þó að þessi plata og College Dropout eru með nokkuð svipaðan stíl. Hann tók þetta uppá annað level, production wise, samt og fékk til sín Jon Brion (Eternal Sunshine OST t.d.), snilling, til að hjálpa sér við plötuna. Einnig sótti hann innblástur í Portishead sem er sjúklega svalt. Það er meira um strengi og allskonar hljóðfæri enda Jon Brion gangandi 20-piece orchestra. Þó að sum af mest emotional og fallegustu lögum Kanye eru á þessari plötu tengi ég samt minnst tilfinningalega við hana. Roses er fokkking beautiful og Hey Mama er bara besta ástarlag allra tíma. Þegar hann söng það live stuttu eftir að mamma hans dó, það var englashit.

Last night I saw you in my dreams
now I can't wait to go to sleep
I wanna scream so loud for you

cuz I'm so proud of you
I said mommy I'mma love you till you don't hurt no more

and when I'm older you ain't gonna work no more
and I'm gonna get you that mansion we couldn't afford
see you're unbreakable, unmistakable
highly capable, lady that's making loot
a livin' legend too
just look at what heaven do
send us an angel, and I thank you.

Mama you know I love you so

and I never let you go
and I wrote this song just so you know no matter where you go
last night i saw you in my dreams
now I can't wait to go to sleep
and this life is all a dream
and my real life starts when I go to sleep.

Allavega, veit ekki hvað ég er að fara með þennan texta hérna. Öll lögin eru geðveik. Gold Digger. Drive slow homie. Gone. Crack Music. Og Kanye lætur einhvernveginn lögin passa fullkomnlega við þema lagsins og texta. Eins og Crack Music. Þetta beat er crack music. Og Drive slow homie er perfect drive slow homie lag. Gestalistinn er eins og vanalega algjört rugl: Lupe Fiasco, Nas, The Game, Jamie Foxxx, Cam'ron og svo frv. Bestur er Jay-Z en versið hans í Diamonds remix er hápunktur plötunnar að mínu mati. I'm not a businessman, I'm a business, man! Besta lína ever. Þetta er 10/10 plata alla leið homie.






Bonus song: Gott Kanye West remix er alltaf geggjað. Þetta er held ég besta remix af Kanye West lagi sem ég hef heyrt. Þetta er klikkað shit. Finn það hvergi á youtube en hægt að hlusta og downloada hér:

Kanye West - Diamonds From Sierra Leone (Cheap Thrills Remix)



28. The Velvet Underground - The Velvet Underground & Nico (1967)
Favorite songs: Venus in Furs, Run Run Run, Heroin

All the suckers halda að Stairway to Heaven sé mest epic rokklag ever. Rangt. Heroin er mest epic rokklag allra tíma. Þvílík plata. Nico. Lou Reed. John Cale. Andy Warhol. Wow. Hlustaði stanslaust á þessa plötu á meðan ég spilaði GTA Vice City. Hugsanlega sú plata sem hefur inspirað mest í sögunni, allavega ef þú miðar við hversu lítið VU sló í gegn. Það að þessi plata hafi verið gefin út 1967 er eitthvað sem truflar mig. Mér finnst það ekki meika sense. Way ahead of it's motherfucking time. Verð bara að segja það aftur. Hversu ruglað er Heroin? Kjaftæðið sem fer í gang á 04.50 goddamn. Fokking meistarar. Get ekki lýst þessari plötu, klúðra því bara. Masterpiece.




I don't know where I'm going

but I'm gonna try for the kingdom if I can
'cause it makes me feel like a man
when I put a spike into my vein
and I feel just like Jesus' son.And you can't help me now
you guys,
all you sweet girls with your sweet talk
you can all go take a walk.

I wish that i was born thousand years ago

I wish that I'd sail on the darkened seas

Heroin be the death of me
heroin it's my wife and it's my life
because when the smack begins to flow
I really don't care anymore
about all the Jim-Jims in this town
and all the politicans making crazy sounds
and everybody putting everybody else down
and all the dead bodies piled up in mounds.

Ah, when the heroin is in my blood
and that blood is in my head
then thank god that I'm as good as dead
then thank your god that I'm not aware
and thank god that I just don't care
and I guess I just don't know...









27. Joy Division - Closer (1980)
Favorite songs: Isolation, Twenty Four Hours, Decades

Þetta er ekki plata sem maður á auðvelt með að velja fav songs. Þetta er plata, ekki samansafn af lögum. Ian Curtis hengdi sig í maí 1980 og Closer kom út í júlí 1980. Þetta er ein merkilegasta plata allra tíma. Merkilegasta hljómsveit allra tíma og Ian Curtis var einn merkilegasti maður allra tíma, allavega einn sá allra áhugaverðasti. Að hlusta á hann syngja í headphones er eins og að heyra deyjandi sorgmæddan þunglyndan mann sem er löngu búinn að gefast upp vera að væla sín síðustu orð áður en hann fer til helvítis. Það mætti halda að þessi tónlist hafi verið samin í fangabúðum nasista, svo óþægilega depressing er hún. Weary inside, now our heart's lost forever. Can't replace the fear, or the thrill of the chase. Each ritual showed up the door for our wanderings. Open then shut, then slammed in our face. En tónlistin er á sama tíma falleg, frábær, ótrúleg. Eins og tónlist frá annarri plánetu. Eða tónlist frá framtíðinni. Frá árinu 2782 og allt er vont og slæmt.








In fear every day, every evening

isolation, isolation, isolation

Mother I tried please believe me

I'm doing the best I can
I'm ashamed of the things I've been put through
I'm ashamed of the person I am

But if you could just see the beauty

these things I could never describe
these pleasures a wayward distraction
this is my only lucky prize...

Isolation.









2650 Cent - Get Rich or Die Tryin' (2003)
Favorite songs: Patiently Waiting, In Da Club, U Not Like Me

Djöfull er undarlegt að fara úr Velvet Underground og Joy Division beint í 50 Cent. Fitty er kóngur og þegar hann mætti árið 2003, wow, þvílík innkoma. Hann mætti með nákvæmlega rétta karakterinn og réttu stælana. Á þessum tíma vantaði alvöru karakter í rappið. Hann mætti massaður harður dealing drugs, allur út í skotsárum. Ownaði þetta shit. In Da Club er hit of the century. Fifty er auðvitað grjótharður, skotinn 9 sinnum, still kickin' it. En hann er ekki all gangsta. 21 Questions átti t.d. ekki upprunalega að vera á plötunni. Dr. Dre sagði að hann gæti ekki verið að acta gangsta this and gangsta that og vera svo með ástarlag á plötunni. En 50 tók það ekki í mál og sagði "I'm two people. I've always had to be 2 people since I was a kid, to get by. To me that's not diversity, that's necessity!" Þetta er grjóthörð gangstarapp plata og hugsanlega besta rúntplata ever. Rúnturinn verður það harður að þig langar að fara taka drive-by á einhverja suckers. Þetta er my anthem. Mun reppa 50 og Get Rich þangað til ég dey.











Bonus song: Áður en 50 varð frægur gerði hann gucci mixtape sem hét Guess Who's Back. Þar var þetta lag, Fuck You, sem er topp5 bestu lög með honum. I've be shot 9 times my nigga, that's why I walk funny. Hit in the jaw once, that's why I talk funny!















Next Up: Top25