Wednesday, April 6, 2016

08

FAVORITE ALBUMS
BY MAX

PART Z: 3

Z3: FAVORITE ALBUMS (TOP 10 - #8)

8. sæti er next up. After eight. Fokk hvað mig langaði að negla þessari ofar og ég reyndi og reyndi en gat hreinlega ekki sett hana ofar en hinar 7 sem eru í fyrstu sjö sætunum. 8. sæti er líka bara fokking crazy shit. Það er hellað gott sæti. Þessi plata fær líka þann heiður að vera síðasta og þar af leiðandi besta 90's platan á listanum. Í raun og veru eru allar plöturnar sem eiga eftir að koma 2000 eða later svo þessi plata er líka með þann heiður að vera besta platan pre 2000. Geggjað. Seðlarnir á loft og fulla ferð því þetta verður stór plata!





































.....
....
...
..
.

8. The Notorious B.I.G. - Ready To Die (1994)
Favorite songs: Everyday Struggle, Gimme the Loot, Juicy, Warning

.
..
...
....
.....





Biggie var the greatest ever. Það er ekkert hægt að fokka neitt í því. Ready to Die var eina stúdíóplatan hans sem hann kláraði áður en hann var skotinn og myrtur 1997. Þetta ásamt Illmatic eru langbestu plöturnar í rappsögunni. Báðar komu út 1994, á gullaldartímabili rappsins. Þessar plötur tvær ásamt Tha Carter III eiga það líka sameiginlegt að vera allar með sama þema á albumcover auk þess að vera hlið við hlið hér á listanum. Biggie var from the streets og var drug dealer seljandi coke og var ennþá seljandi meðan hann var að vinna í plötunni. Hann var bara 21, 22 ára á þessum tíma en var samt orðinn sjúklega góður og var kominn á það stig að hann skrifaði aldrei niður neina texta. Samdi þá bara í hausnum og mundi bara alla textana líka. Svo mætti hann bara og rappaði eins og kóngur.



Taktarnir eru spikfeitir og harðir en það er Biggie sem á þessa plötu skuldlaust. Slátrar hverju lagi. Biggie rappar um dóp, gellur, drepa aðra og drepa sjálfan sig, ræna, ofbeldi og þunglyndi. Þetta er scary plata. Þegar hann talar um að drepa einhvern þá trúir maður því. Þegar hann talar um að drepa sjálfan sig er hann fokking brutal. When I die, fuck it, I wanna go to hell / 'cause I'm a piece of shit, it ain't fucking hard to tell / it don't make sense going to heaven with the goodie-goodies dressed in white / I like black timbs and black hoodies. 




Þegar hann öskrar BIGUP BIGUP IT'S A STICKUP STICKUP I'M SHOOTING NIGGAS QUICK IF YOU HICCUP í Gimme the Loot (2.07) - það er svo grjóthart og scary. Hann er sannfærandi. Hann reppar dópið en hann talar líka um ruglið á bakvið það. Þessi plata er hardcore shit. Gimme the Loot er svo klikkað lag og fjallar um tvo harða thug robbers. Fyrst heldur maður að þetta séu tveir rapparar en Biggie var fokking skillful motherfucker og hann er að rappa allt lagið með tveimur mismunandi röddum. Þetta er harðasta og besta rappplata sem ég veit um. Er að reyna klára listann og er búinn að vera skrifa svo langa pósta að ég ætla ekki að fara of djúpt í þessa plötu enda kannski ekki nauðsynlegt. Ekki flókin plata, þetta er tónlist sem nær þér strax og sleppur þér aldrei. RIP homie. GOAT.

Fun Fact: Biggie, Busta Rhymes og Jay-Z voru allir í sama High School á sama tíma. Pældu að vera í bekk með þeim. Ruglað. Ég hefði bara heimtað að flytja. Hvernig í andskotanum er maður að fara vera nettur þegar þessir gaurar eru með þér í bekk? Hérna er Biggie btw 17 ára að fokka gaurum upp.

















Best Lyrics: 
Super Nintento, Sega Genesis
when I was dead broke, I couldn't picture this
we used to fuss when the landlord dissed us
no heat, wonder why Christmas missed us
birthdays was the worst days
now we sip champagne when we thirsty

Best Song: Everyday Struggle. Lagið fjallar um að selja dóp en það er samt einhver sorglegur tónn yfir öllu laginu. I know how it feels to wake up fucked up / pockets broke as hell, another rock to sell. Klikkað hardcore beat og Biggie sturlaður. Ódauðlegt lag.

I don't wanna live no mo
sometimes I hear death knocking at my front do'
I am living everyday like a hustle
another drug to juggle, another day another struggle







Best Music Video
: Juicy ekki spurning. Gerði reyndar bara tvö music video en það hefði þurft mikið til að toppa Juicy. Einn besti rapsingle all times og þetta lag og þetta myndband segir allt sem þarf að segja um Notorious BIG.

Yeah this album is dedicated to all the teachers that told me
I'd never amount to nothing
to all the people who lived above
the buildings I was hustling in front of
that called the police on me when I was 
just trying to make some money to feed my daughter
and all the niggas in the struggle...

















Bonus Song: Can I Get Witcha (Con Te Partiro Remix). Sick Remix. Búið að taka frægt ítalskt óperupopplag með Andrea Bocelli og sampla það undir Biggie rímur. Þetta er svo fokking fallegt. Svona tónlist getur verið svo amazing. Italy er uppáhalds landið mitt og Biggie er uppáhalds rapparinn minn og þetta er spikfeit blanda. Feitari blanda en Biggie Smalls.
















Next Up: 07