Thursday, April 21, 2016

01

FAVORITE ALBUMS
BY MAX

PART Z: 10

Z10: FAVORITE ALBUMS (TOP 10 - #1)

Alright, alright, alright. Number 1. Þetta er búið að vera suddalegt ride. WOW. Eyddi alltof miklum tíma í þetta en var algjörlega worth it. Kom mér aftur betur inn í tónlist. Það er ekkert betra í heiminum en gott lag eða góð plata. Sama hvar þú ert eða hvað þú ert að gera. Missa þig drunk á djamminu. Einn liggjandi í grasinu. Og allar minningarnir og allar tilfinningarnar og allir staðirnir og allar persónurnar og allt sem þú gerðir og allt sem getur tengst einu fokking lagi. Pure magik homie. Það er komið að #1 og þegar allt kom til alls var þetta auðvelt ákvörðun. Sé ekki neitt eftir að hafa þessa í númer 1. Einfaldlega my fav fav fav fav fav favorite og ekkert annað album nálægt þessu. Takk fyrir mig. Until next time, goodnite sweet prince.














..........
.........
........
.......
......
.....
....
...
..
.

1. Frank Ocean - nostalgia,Ultra (2011)
Favorite songs: Novacane, Songs for Women, Lovecrimes, Swim Good

.
..
...
....
.....
......
.......
........
.........
..........



Besta plata allra tíma? Veit það ekki maður en allavega uppáhalds platan mín. Þetta er ekki einu sinni alvöru plata. Þetta er mixtape. Frank Ocean gaf það út sjálfur á netinu. Sem er ótrúlegt. Frank Ocean var fyrst í því að semja lög fyrir aðra og var líka partur af Odd Future. Hann var signaður af Def Jam 2009 en sambandið milli hans og þeirra var ekki gott og hann sagði þeim að fokka sér og gaf út þetta mixtape sjálfur á netinu, án þess að auglýsa það. Þegar Frocean uploadaði plötunni á Itunes merkti hann plötuna í genre sem Bluegrass og Death Metal sem er fokking hilarious. Þegar hann var spurður út í þetta sagði hann:

"I don't want to seem like I have cause against genres, or maybe I do...Bluegrass is swag. Bluegrass is all the way swag"

Þó þetta sé flokkað sem R&B plata er Frank samt ekki sáttur með það og sagði að platan væri undir R&B áhrifum en væri miklu meira en bara R&B plata.

"If you're a singer and you're black, you're an R&B artist. Period"


Mér finnst eins og þessi plata hafi verið búin til sérstaklega fyrir mig. Draumabíllinn hans Froceans er á coverinu og verð að viðurkenna að þetta er draumabíllinn minn líka. The color and everything. Þemað á plötunni er nostalgía og það er eitthvað hugtak sem ég er obsessed af alla daga, alla ævi. Fortíðin er eitthvað sem ég get ekki hætt að pæla í. Nostalgíumóment og tímar eins og Djöfull voru þetta good times eða Vá hvað þetta var besta kvöld lífs míns. Fortíðarþrá og ef ég mætti velja fengi ég að vera 5 ára aftur og gera allt aftur. En svo er það líka eftirsjá. Af hverju gerði ég ekki þetta og af hverju kyssti ég ekki þessa stelpu og af hverju hætti ég í fótbolta og af hverju fór ég ekki meira all in í allt. "It's a longing for the past. That's what the record feels like." Damn straight, Frankie. Platan er er eins og 90's paradís fyrir mig sem ólst upp in the 90's. Kasettuhljóðin. Tölvuleikirnir. Lögin sem eru nefnd eftir tölvuleikjunum sem ég spilaði eins og Metal Gear og James Bond þegar tímarnir voru einfaldari. Stanley Kubrick kemur aftur og aftur á plötunni. I'm feeling like Stanley Kubrick / this is some visionary shit / been trying film pleasure with my eyes wide shut / but it keeps movin'. Hann meiraðsegja samplar Eyes Wide Shut inn á plötuna fullkomnlega.



Það er ekkert þreyttara en þeir sem vilja monta sig af því að hafa verið byrjaðir að hlusta á artist áður en hann varð frægur og ég ætla ekki að gera það. Það var samt skrýtið að fylgjast með þessu, hvernig hann varð frægari og frægari. Þegar ég heyrði fyrst um hann vissi ég um engan sem var að hlusta á hann nema nokkrir nettir á Íslandi. Það var um vorið 2011 sem ég hlustaði fyrst á lög eins og Swim Good og Novacane. Þegar ég var fluttur til Berlín í byrjun júní vorum við brósi helteknir af plötunni. Enda mikilvægasta og tilfinningamesta platan á The Berlin Trilogy. Við vorum báðir bara hvaða fokking gaur er þetta? Þetta er motherfokking kóngur. Fyrstu 2-3 vikurnar vorum við flakkandi milli íbúða og það eina sem skipti máli á hverjum stað var sófi, kaldir í ísskápinn og að tengja græjurnar. Tveir risastórir old school hátalarar og alltaf Frocean í græjunum allan fokking daginn. 25 stig fyrir utan gluggann sem var galopinn, Novacane á hæsta styrk og maður sat í glugganum með marlboro light í kjaftinum. Lífið var gott. Nostalgia, Ultra. Novacane er besta lag sem ég veit um. Er til betri texti? Hittir hot gellu á Coachella og verður high á tannlæknadópi? Hvernnig á ég ekki að tengja 2489% við þetta maður. Fokk.

I think I started something, I got what I wanted
did did not I can't feel nothin', superhuman
even when I'm fucking, viagra popping, 
every single record autotunin'
zero emotion, muted emotion, pitch corrected, computed emotion
I blame it on the model broad with the Hollywood smile
stripper booty and a rack like wow, brain like Berkeley

met her at Coachella, I went to see Jigga, she went to see Z Trip, perfect
I took a seat on the ice cold lawn, she handled me a ice cold bong, whatever

she said she wanna be a dentist really badly, she's in school paying
for tuition doing porn in the valley, at least she's working
but girl I can't feel my face, what are we smoking anyway
she said don't let the high go to waste, but can you taste a little taste of
...novacane baby, I want you
fuck me good, fuck me long, fuck me numb
love me now, when I'm gone, love me now
love me none, numb, numb, numb.

Sink full of dishes pacin' in the kitchen, cocaine for breakfast, yikes

bed full of women, flip on a tripod, little red light on shootin', 
I'm feeling like Stanley Kubrick, this is some visionary shit
been trying to film pleasure with my eyes wide shut but it keeps on moving
I blame it on the model broad with the Hollywood smile
stripper booty with the rack like wow, I'll never forget ya

you put me on a feeling I never had, never had, never had
and ever since I've been trying to get it back, pick it up and put it back
now I'm something like the chemist on campus
but there's no drug around, quite like what I found in you
I still can't feel my face, what am I smoking anyway
she said don't let the high go to waste, but can you taste a little taste of
...novacane, novacane
numb the pain, numb the pain
for the pain, for the pain.



Þegar platan droppaði voru margir sem urðu fans eins og Nas, Beyonce og Jay-Z. Skiljanlega. Kanye var mjög impressed og bauðst til að hjálpa Frank að taka upp debut studio plötuna hans en Frank sagði einfaldlega:

"As much as I want to work with you...I kinda want to do this without you. I kind of wanna do it on my own"

Fokking shit. Hvernig er ekki hægt að respecta svona gaur endalaust? Ber svo mikla virðingu fyrir svona gaurum. Annað en þessir gömlu fake ass rokkarar sem sökka dick. Eins og Don Henley í The Eagles sem kærði Frank Ocean fyrir að taka Hotel California og syngja yfir það. Þvílíkur fokking pappakassi. Gætir bara grætt á þessu og fengið nýja fans en í staðinn reyniru að missa fans með því að vera asnalegur. Haltu bara kjafti og farðu og lestu dagblað gamla sulta. Frank tók hann líka í gegn:

"He threatened to sue if I perform it again. I think that's fucking awesome. I guess if I play it at Coachella it'll cost me a couple hundred racks. If I don't show up to court, it'll be a judgement against me & will probably show up on my credit report. Oh well, I try to buy my shit cash anyway. They asked that I release a statement expressing my admiration for Mr. Henley, along with my assistance pulling it off the web as much as possible. Shit's weird. Ain't this guy rich as fuck? Why sue the new guy? I didn't make a dime off that song. I released it for free. If anything I'm paying homage."

Ekki til plata sem ég tengi meira við. Ekki til plata sem ég dýrka meira. Ekki til plata sem ég hef hlustað meira á. Swim Good. Songs For Women. We All Try. There Will Be Tears. Lovecrimes. Geggjaða Coldplay Strawberry Swing coverið. All the songs great. Svo margar fallegar minningar með plötunni. Svo margar bittersweet minningar. Þessi plata hefur verið með mér, good times, bad times. Berlín. GRH. Evrópa. Kanada. Alone in the night. Umkringdur fólki á djamminu. Skeitandi í Belgíu. Chillin with the homies. Rúnturinn um miðjar nætur og rúnturinn með fellunum. Tímalaus plata og that nostalgiafeeling sér til þess að maður er aldrei á sama stað þegar maður er að hlusta. Stundum er maður í G Town keeping it real en stundum ferðast maður aftur til 94, þegar maður hugsaði ekki um neitt annað en að fá pizzu á laugardögum og vinna besta vin sinn í tölvuleik. nostalgia,Ultra. Fcking lve u Frank Ocean. Þetta er my number #1.